Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1024
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 389
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 872866
Samtals gestir: 46911
Tölur uppfærðar: 28.3.2024 21:12:28

15.04.2011 14:52

11 dagar :-)

Ég fór með bílinn (jeppann) í skoðun í dag, og hann rann í gegn og er komin með 12 á númerið. Það er nú gott að þurfa ekki að fara með hann í endurskoðun. Ég vildi að ég væri svona eins og jeppinn, að fljúga í gegn, en það er nú annað. Ég þarf alltaf að fara aftur og aftur (til læknis). Er búin að fá endurskoðun mánaðarlega í eitt ár, og það er ekki búið enn. Ég fer 28. apríl, í sterasprautu.
Ég er að undirbúa flutning í sveitina. Ég flyt 19-20 apríl. Siggi og Júlli gista hjá mér þar, helgina 22-24 apríl. Árdís og Kristófer koma svo í lok apríl, og verða til 5. maí.  Dagur og Jökull koma 28. apríl, og verða nokkrar nætur. Svo fæ ég vinnumann, Hlyn frænda minn á Sauðárkrók. Hann ætlar að koma 1. maí, og vera í nokkra daga. Já og svo kemur AUÐVITAÐ Guðrún Helga. Það verður fjör í sveitinni.
Við förum í tvær fermingarveislur um helgina. Það er verið að ferma Björgu Ingadóttir á laugardaginn, og svo er verið að ferma frænkur mínar á Sauðárkrók þær Sigríði og Margréti, á sunnudaginn. Nóg að gera við það að snæða.

Molinn kveður.




clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

12 ár

6 mánuði

14 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

8 mánuði

16 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

2 ár

2 mánuði

14 daga

Tenglar