Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1691
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1048
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 910814
Samtals gestir: 48053
Tölur uppfærðar: 19.4.2024 16:47:03

22.05.2015 21:26

Lömb undan sæðishrútum

Jæja nú fer síðan að lifna við aftur. Ég hef ekki haft mikinn tíma í að blogga. Búin að nota kvöldin í svefn ef engin er að bera. Ég sef enn í hjólhýsinu og er búin að gera það síðan 14. apríl og vakna enn á tveggja tíma fresti. Ég er búin að sofa 38 nætur í fjárhúsunum og á eftir að sofa nokkrar í viðbót. Enn eru 6 óbornar. Tveir gemsar önnur tvílembd og hin einlembd og 4 fullorðnar. 
Ég fór myndatúr í dag og tók myndir af sæðislömbunum. 
Það voru þrjár sem héldu við Garra og fimm við Þoku-Hrein

Hér koma myndir af Garra lömbum

Gimbur undan Mjöll og Garra


Gimbur undan Mjöll og Garra


Gimbur undan Þotu og Garra


Gimbur undan Spjálk og Garra


Gimbur undan Spjálk og Garra. 

Spjálk var þrílembd, en það kom dautt fóstur með þessum lömbum og það var gimbur.


Hér koma svo myndir af Þoku-Hreins lömbum


Hrútur undan Furu og Þoku-Hrein


Gimbur undan Furu og Þoku-Hrein


Gimbur undan Orku og Þoku-Hrein


Hrútur undan Frigg og Þoku-Hrein


Gimbur undan Frigg og Þoku-Hrein


Gimbur undan Drífu og Þoku-Hrein

Svo fengum við gimbur undan Klukku og Þoku-Hrein, en Klukka lagðist ofan á hana og drap hana.

Við eigum 5 gimbrar undan Garra.

og við eigum 4 gimbrar og 2 hrúta undan Þoku-Hrein


Ég skrifa fljótt aftur og segi frá fjölda lamba og fl.


Molinn kveður







clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

12 ár

7 mánuði

5 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

9 mánuði

7 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

5 daga

Tenglar