Svona var hún efst. Ekki mikill snjór, en aðeins. Við erum
ekki búin að setja nagladekk undir bílinn. Við fórum á
strumpastrætó. Ferðin gekk vel
 |
Á leiðinni til baka, á Öxnadalsheiðinni
 |
Sólin að brjótast í gegnum snjókomuna
 |
Niður Bakkaselsbrekkuna. Færðin var góð
 |
Jæja þessi músahola er nýkomin. Hún er efst á fjárhústúninu
og gatið á holunni snýr í austur. Ég veit ekki hvað það boðar
Molinn kveður
|
|
|
|
|