Þessi grái gemlingur fór á fjall með þetta lamb, í fyrra, en
skilaði sér ekki í haust. Nú er búið að sjást til þeirra, móðirin
með tvö lömb og dóttirin með eitt lamb. Þau skila sér vonandi
núna í haust
 |
Maríuerlan alltaf falleg
 |
 |
Tveir af okkar strákum, fóru í skólaferðalag til
Reykjavíkur, í morgun. Þeir koma til baka á
fimmtudaginn. Hér er Damian í keilu. Þessi ferð
verður mikið upplifelsi fyrir hann
Molinn kveður
|
|
|
|