Við endurröðuðum í fjárhúsunum. Við settum allar ærnar í
fjórar krær og þurfum því ekki að gefa nema á tvo garða. Við
tókum hrútana úr gemlingunum og nú eru bara fjórir hrútar
hjá ánum, einn í hvorri kró
 |
Það var ein ær að ganga þegar við endurröðuðum
 |
 |
Litlu krúttin halda áfram að koma til okkar
Molinn kveður
|
|
|
|