Þessar lambær eru búnar að vera úti síðan 1. maí. Þær hafa
verið í fjárhúshólfinu þar til í dag, þá rákum við þær norður
á tún. Túnið fyrir norðan fjárhúsin og ofan og norðan við
íbúðarhúsin
 |
Þar eru þær með aðgang að rúllu og vatni
 |
Það fer vel um þær þar. Þær geta farið í skjól, í skógarreitnum
sem er á túninu
 |
Við settum nýjan hóp út í fjárhúshólfið. Þær voru fegnar að
komast út
 |
Nú eru fjárhúsin að verða tóm. Bara óbornu ærnar eftir og
nokkrar lambær
 |
 |
Nú fer vaktinni að ljúka. Bara 20 ær eftir og komin 191 lömb
|
|
Molinn kveður
|
|
|
|
|