Guðmundur á Þúfnavöllum kom og rúllaði fyrir okkur, á
stykki 9 og 5. Það voru nú ekki nema 4 rúllur á stykki 9 og
14 rúllur á stykki 5. Þetta var nú bara hreinsun þessi sláttur
á þessum stykkjum. Við fórum eftir hádegi og gengum frá
endunum og merktum rúllurnar. Við vorum nú ekki lengi
að gera þetta
 |
Fjallsstykkið
 |
Þórður fór svo og náði í rúllurnar
 |
 |
 |
Þórður að setja síðustu rúlluna í stæðuna
 |
Þórður er svona nánast búinn að sitja í vélinni í eina viku.
Hann er búinn að standa sig alveg svakalega vel 
 |
Litlu lömbin hafa það gott í góða veðrinu
 |
Þessi hyrnda er næst, 19 júlí
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|