Við erum búin að vera í fjárragi í allan dag. Við vigtuðum
öll lömbin og við ætlum að velja endanlega líflömb á morgun.
Úff þetta er svo erfitt. Sláturbíllinn kemur á morgun og þá
verður ekki aftur snúið. Loka ásetningur kemur þá í ljós á
morgun
Molinn kveður
|