Ég lét Emmu og Þorgeir vita að þau væru velkomin að koma
hingað og taka myndir af þessum fallega og sjaldgæfa fugli.
Emma er að taka svo flottar fuglamyndir og Þorgeir er líka
að taka flottar myndir af hinu og þessu og þá aðalega skipum.
Hann er með síðu þar sem hann er að setja inn skipamyndir.
Hún er hér til hliðar og heitir Ljósmyndasafn Þorgeirs
Baldurssonar. Emma tók þessa mynd og sendi mér. Ég fékk
leyfi til að setja hana hér inn. Mjög flott mynd hjá henni
 |
Emma tók líka þessa mynd af Bókfinku
 |
Við kveiktum á kerti hjá litla englinum okkar
 |
 |
Góðir vinir tilbúnir í kvöldið
 |
 |
Tilbúnir í kvöldið. Þessi yngsti á eftir að fara í áramótafötin
 |
 |
Og verið að sprengja á jólatréð
 |
Sprengja á tréð
 |
Gamlárskvöld
Gangið hægt um gleðinnar dyr
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|