Jæja við kláruðum að ganga frá girðingunni norðan við
íbúðarhúsin. Nú geta lömbin ekki farið í gegn og niður á
götu
 |
Séð í suður frá járnhliðinu
 |
Og í norður að járnhliðinu
 |
Smá stubbur frá læknum að horninu við veginn
 |
Frá norður horni og séð í suður
 |
Og þá er þessi girðing alveg búin. Lömbin ættu ekki að komast
niður á götu 
Enn eru 4 ær eftir
Molinn kveður
|
|
|
|
|