Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Antal sidvisningar idag: 6627
Antal unika besökare idag: 14
Antal sidvisningar igår: 6572
Antal unika besökare igår: 9
Totalt antal sidvisningar: 2681797
Antal unika besökare totalt: 92168
Uppdaterat antal: 21.10.2025 22:51:44

21.10.2025 20:17

Fullmönnuð á ný

Sameinaðir á ný. Haustfríið búið og skóli á morgun. Tveir

komu heim í dag

Vetur konungur mættur

 

Það hefur snjóað aðeins í dag. Þá eru vetrardekkin tekin í 

notkun

 

 

Molinn kveður

 

 

20.10.2025 18:10

T137 og R171

Við eigum fjórar gimbrar sem eru bæði með T137 og R171

25-089 Þrösul, undan 23-030 Þámu og 24-735 Fenox

25-108 Rækja, undan 24-071 Rúðu og 736 Lúða

Gimbur (er ekki komin með nafn og númer), undan 

24-057 Kempu og 24-737 Þyt

Gimbur undan 24-078 Þöll og 24-733 Púka. Hún á líka eftir

að fá nafn og númer. Hún er sumrungur

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

19.10.2025 17:13

Keyptum forystuhrút í dag

Við fórum austur í Kelduhverfi, að Lóni 2, til að kaupa

forystuhrút

Forystuhrúturinn sem við náðum í

Við vorum með hann í þessum fjárkassa

Á strumpastrætónum okkar

Flottur forystuhrútur. Hann er arfhreinn H154

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

18.10.2025 18:21

Einn vinnumaður þessa daga

Nú erum við bara með einn vinnumann hjá okkur. Tveir 

af okkar mönnum fóru suður og koma aftur 21. október.

Þessi var duglegur að hjálpa okkur í fjárhúsunum í morgun

Við fórum saman í göngutúr í morgun

Við fengum vaska menn til að festa plötu, sem var laus, á

hlöðuþakinu. Það gekk mjög vel hjá þeim

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

17.10.2025 17:37

Staðarskarðið snjólaust

Ég hef aldrei séð Staðarskarðið snjólaust fyrr en núna. Það

er búið að vera svo gott veður í haust og byrjun vetrar

Það er líka snjólaust allt fjallið og öll skörðin. Ég hef aldrei

séð þetta svona

Ég flaug drónanum niður að þessu túni, á Dagverðareyri og

tók mynd af þessu sem var gert með skítadreifara. Sniðugt

að geta skrifað með skítadreifara 

Enn er það fegurð

Svona var þetta seinni partinn

Þetta er svo falleg mynd af nöfnu minni og hundinum

hennar. Falleg stúlka, fallegur hundur og falleg peysa

Alveg einstakar myndir heartheartheart

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

16.10.2025 17:19

Gott veður dag eftir dag

Fallegt í morgun

 

Tunglið í morgun. Ég tók þessa mynd á símann

Það var frost í morgun. Hér sést far eftir kind. Hún hefur 

legið þarna og hitað upp

Sólin í morgunsárið

Við settum lambærnar inn í morgun. Krummarnir voru svo

leiðinlegir við lömbin. Þeir flugu að þeim og gogguðu í þau.

Þeir settust svo hjá þeim og ætluðu að gogga í þau aftur.

Hvíta lambið, gimbrin, æddi á móti þeim og hræddi þá í

burtu. Við ákváðum að setja þau inn með mömmunum

svo krummarnir væru ekki að stríða þeim

Þau kunnu alveg að éta hey

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

15.10.2025 18:29

Veturgamlir hrútar

Veturgamlir hrútar sem við setjum á

24-731 Galsi.  R171

24-733 Púki.  T137 og N138

24-735 Fenox.  R171

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

14.10.2025 20:01

Kollóttar ær

Kollótti stofninn er löngu búinn að ná yfirtöku hjá okkur.

Þær eru mun fleiri en þær hyrndu. Fyrir nokkrum árum voru

þær til helminga á móti hyrndu

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

13.10.2025 12:15

Fallegur himinn

Fallegt í morgun

 

 

 

 

Og líka í kvöld

 

 

Það voru norðurljós, á bak við skýin

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

12.10.2025 15:28

Hrúta kaup

Forystuærnar okkar

Við vorum að kaupa þennan hrút, sem á að sinna þeim á

fengitímanum. Hann er frá Önnu og Gunnari Sandfellshaga.

Mjög flottur forystuhrútur

Við vorum líka að kaupa þennan hrút. Hann er R171 og er

frá Þúfnavöllum

Svona var þetta í morgun

Og gæsirnar að fljúga í bjarmanum

Fallegt

Gimbrin sem fæddist 25. september. Hún er að flýta sér að

stækka

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

11.10.2025 16:36

Fé heimt af fjalli

Þessi kind (Þrýstin) var óþekk í göngunum og var skilin eftir

inn á Myrkárdal. Hún náðist í dag. Daddi á Myrkárbakka

náði henni og setti hana inn á tún á Myrká

Við fórum að kíkja á hana og ég náði mynd af lambinu. Þetta

er flott gimbur og hún er með T137. Nú vantar okkur bara

tvö stök lömb af fjalli. Það er ekki mikil von um að þau skili

sér. Líklegast hafa þau drepist

Við fórum í skírn í Ólafsffirði í dag. Það var verið að skíra

Hörpu Sól, Stefaníu og Sólveigardóttir

Fallegar mæðgur

Ríkidæmi heart Falleg fjölskylda heart

Þvílík flott og góð veisla

Skírnartertan

Frændurnir Þórður og Ármann. Ármann er móðurbróðir

Þórðar

Strákarnir flottir og góðir

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

10.10.2025 18:43

Myndataka

Nú þarf ég að klára myndatökuna á lömbunum sem verða

sett á, áður en þau verða rúin. Við erum búin að taka öll

lömbin og hrútana á hús. Það er ekki enn komið á hreint

hvað verður sett á

 

 

 
 
 

 

 

Molinn kveður

 

 

09.10.2025 19:20

Samanburðar myndir

Myndir teknar 27. maí og 17. september. Hrútur undan 

18-402 Rikku og 24-734 Garp. Hann er með R171

Myndir teknar 21. maí og 19. september. Hrútur undan

19-463 Linsu og 24-731 Galsa. Hann er með R171

Myndir teknar 26. maí og 8. ágúst. Hrútur undan

22-019 Krukku og 23-720 Valver. Arfgerðin hans er T137

 

Þessir hrútar eru allir farnir frá okkur. Gaman að sjá hvað

þeir breytast með aldrinum

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

08.10.2025 18:24

Bleikur október

Svona var þetta í morgun

Já fallegt. Það er líka bleikur október

Við erum farin að beita kindunum á túnið fyrir neðan

íbúðarhúsin. Þær eru fljótar að læra á þetta og bíða við 

hliðið á morgnana 

Fara allar á betri beit. Þegar þær eru orðnar saddar, þá koma

þær aftur til baka

Þessi ömmu og afa gullmoli kom í heimsókn og ætlar að

gista eina nótt. Hún býr í Noregi heart

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 

07.10.2025 18:01

Fult tungl

Fullt tungl í dag

Lömbin tæta í sig tugguna. Þau eru öll búin að læra að fara 

á garðann og éta. Þau eru útblásin af áti. Gaman að vera 

búin að taka þau á hús

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 



clockhere

Namn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Mobilnummer:

820-7756

Födelsedag:

23. júlí, 1962

Postadress:

Möðruvellir 3

Plats:

Hörgársveit

Om:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

Händelse

14 år

1 månad

7 dagar

Haukur Nói, kom í heiminn

Händelse

11 år

3 månader

9 dagar

Birgitta Ósk, kom í heiminn

Händelse

3 år

9 månader

7 dagar

Länkar