Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 453
Gestir í dag: 151
Flettingar í gær: 1760
Gestir í gær: 521
Samtals flettingar: 2025820
Samtals gestir: 234600
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 05:11:22

22.08.2020 21:36

Drónaflug

Ég tók smá flug upp KrossastaðagiliðÞarna sést yfir í Dagverðartungu, Fornhaga og Brakanda


Auðbrekka, Þríhyrningur, Stóri og Litli Dunhagi, Björg, Þelamerkurskóli, Möðruvellir og fl.
Þessir stubbar gista hjá ömmu og afa

Og stofan undirlögð í legókubbum

Molinn kveður


21.08.2020 23:49

Kubbar


Býfluga


Það er verið að búa til hin mestu listaverk á hverjum degi. Stofan er undirlögð í kubbum þessa dagana

Hvert listaverkið á eftir öðru. Strákarnir hafa mikið að gera


Týri og Þula


Molinn kveður


20.08.2020 20:00

Forstofan máluð


Ég málaði forstofuna í dag. Það varð mikill munur

Molinn kveður


19.08.2020 20:00

Sveppir
Hlussu sveppir í garðinum hjá okkur. Þeir fengu fyrir ferðina hjá guttunum

Molinn kveður


18.08.2020 21:42

Fjórir vinir


Sprækir vinir emoticon


Tekið í kvöld


Molinn kveður


17.08.2020 20:03

Drónaflug í dag


Möðruvellir


Hitamistur í dalnum


Hlaðir, svo sést niður að Gásum og yfir í Vaðlaheiði


Hlaðir


Tréstaðir, Djúpárbakki, Grjótgarður, Þelamerkurskóli og fl.


Hlaðir


Þarna sést inn á Akureyri


Dagverðareyri, Eyrarvík, Glæsibær og svo sést yfir á Svalbarðseyri


Gáseyrin og séð yfir í Vaðlaheiði


Hlaðir og fl.


Séð inn Hörgárdal


Hörgárdalur


Séð frá Spónsgerði og alveg út að Fagraskógi


Möðruvellir fyrir miðju


Akureyri til hægri og Svalbarðseyri til vinstri


Hörgárdalur


Tvær brýr yfir Hörgá


Hér eru þær


Djúpárbakki


Grjótgarður og fl.


Tréstaðir


Tréstaðir


Og aftur Tréstaðir


Kaldbakur í fjarska


Möðruvellir og fl.


Þegar ég var búin að fljúga og var að fara að lenda drónanum, þá kom þessi smyrill og réðist að honum. Ég var bara heppin að hann stútaði honum ekki. Hann flaug svo og settist á ljósastaurinn hér fyrir neðan

Gullin okkar að leika sér emoticon

Molinn kveður


16.08.2020 19:30

Drónaflug


Ég tók smá drónaflug í morgun. Hjalteyri, Kaldbakur, Hrísey og fl.


Hjalteyri


Skriðuland, Kjarni, Kambhóll, Fagriskógur, Bragholt og Arnarnes. Þarna sést líka Hrísey og út í Ólafsfjarðarmúla


Gamli skólinn í Arnarneshrepp


Þarna var ég að sýna Júlla hvernig dróninn virkar. Var að sýna honum að hann gæti tekið mynd af okkur


Þessi sveif hér yfir í dag emoticon

Molinn kveður


15.08.2020 20:40

Afslöppun


Ég fór og taldi hrútana í dag. Þeir voru allir


17-586 Nói þríliti


Það er einn og einn kubbur til á þessu heimili. Þessi kann að nota þá


Ég er algjörlega búin að fara eftir þessu í dag. Ég hef verið í algjörri leti og afslöppun. Hugsið um þetta kæru vinir

Molinn kveður


14.08.2020 19:26

Búið að keyra öllum rúllunum heim


Við kláruðum að ganga frá endunum og merkja rúllurnar

Það er búið að keyra öllum rúllunum heim. Glæsilegt emoticon

Molinn kveður


13.08.2020 20:50

Sund á Þeló


Sund á Þeló emoticon  Vöfflur og kakó á eftir. Það er nú gott

Það er búið að keyra heim rúllunum af fjallstúninu, 15 stk.

Molinn kveður


12.08.2020 18:57

73 rúllur í dag


Búið að rúlla af öllum túnunum

Tún 1 - 4 rúllur
Tún 3 - 30 rúllur
Tún 4 - 3 rúllur
Tún 5 - 15 rúllur
Tún 8 - 15 rúllur
Tún 9 - 6 rúllur
Samtals 73 rúllur

Rúllurnar í fyrri slætti voru 187 og þá eru rúllurnar í sumar orðnar alls 260


Við fórum út í göngu


Og svo eftir svona dag, þá er gott að fá sér almennilega máltíð

Lambakjötið svíkur engann emoticon

Molinn kveður


11.08.2020 20:55

Sveppir og fleira

Nokkrar sveppamyndirVið fórum í smá göngutúr í dag emoticon

Og smá drónaflug emoticonMolinn kveður


10.08.2020 19:52

Heyskapur


Nú er að krossa putta. Það er ekki búið að rigna og vonandi sleppum við. Öllu var snúið einu sinni í dag


Við fórum upp í fjallshólf, til að telja hrútana. Þeir voru allir emoticon

Molinn kveður


09.08.2020 20:56

Seinni sláttur


Öll túnin hér heima voru slegin í dag. Nú er bara að vona að það verði þurrkur emoticon


Aðeins að koma mynd á þetta hjá okkur

Molinn kveður


08.08.2020 21:44

Holið búið


Jæja ég var aðeins duglegri í dag en í gær. Ég málaði loftið og hina veggina tvo. Nú er holið búið emoticon Sófinn verður settur þarna á morgun emoticon

Það sem eftir er að mála eru báðar forstofurnar, stofan, þvottahúsið og litla snyrtingin emoticon

Molinn kveður
clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

8207756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgárdalur

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgárdal

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

8 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

6 ár

2 mánuði

10 daga

Tenglar

Eldra efni