Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Antal sidvisningar idag: 443
Antal unika besökare idag: 9
Antal sidvisningar igår: 3593
Antal unika besökare igår: 138
Totalt antal sidvisningar: 2467110
Antal unika besökare totalt: 90670
Uppdaterat antal: 4.9.2025 03:24:41

Blogghistorik: 2016 N/A Blog|Month_10

09.10.2016 19:27

Hrúta- og sölusýning

Við fórum á Hrúta- og sölusýningu hjá Sauðfjárræktarfélaginu Neista, sem haldin var í Skriðu í dag.


Byrjað var á að velja best gerðu gimbrina.


Hér er stigunin á gimbrunum


Auðbjörn á Gásum fékk viðurkenningu fyrir best gerðu gimbrina.
Í öðru sæti var Bragi í Lönguhlíð og þriðja Þór í Skriðu

Næst voru það mislitu hrútarnir


Auðbjörn á Gásum fékk viðurkenningu fyrir besta mislita hrútinn.
Í öðru sæti var Björn á Vindheimum og þriðja var Halldór Arnar í Stóra-Dunhaga


Auðbjörn tekur á móti viðurkenningunni hjá Helga

Næst voru það kollóttu hrútarnir


Halldór Arnar fékk viðurkenningu fyrir besta kollótta hrútinn.
Í öðru sæti var Davíð í Kjarna og þriðja var Björn á Vindheimum


Halldór Arnar tekur á móti viðurkenningunni hjá Helga

Næst voru það hyrndu hrútarnir


Sigurður á Barká fékk viðurkenningu fyrir besta hyrnda hrútinn.
Í öðru sæti voru Þórður og Simmi Möðruvöllum og þriðja var Snorri á Krossum



Hér er stigunin á hyrndu hrútunum


Sigurður tekur á móti viðurkenningunni hjá Helga


Síðan var valinn besti hrútur sýningarinnar


Hrút ársins átti Auðbjörn á Gásum

Að lokum kusu gestir fallegustu gimbrina að þeirra mati


Þessi gimbur fékk flest atkvæði


Efemía Birna Björnsdóttir, á Vindheimum fékk viðurkenningu fyrir fallegustu gimbrina


Að venju voru flottar veitingar


Ég setti inn nokkrar myndir frá deginum


Molinn kveður



  • 1


clockhere

Namn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Mobilnummer:

820-7756

Födelsedag:

23. júlí, 1962

Postadress:

Möðruvellir 3

Plats:

Hörgársveit

Om:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

Händelse

13 år

11 månader

20 dagar

Haukur Nói, kom í heiminn

Händelse

11 år

1 månad

23 dagar

Birgitta Ósk, kom í heiminn

Händelse

3 år

7 månader

21 dagar

Länkar