Jæja ég talaði um það í gær, að fuglarnir hefðu horfið í góða
veðrinu sem kom um daginn. Í nótt kom smá föl og viti menn,
þeir mættu nokkrir í dag. Ég er forvitin að vita hvar þeir
halda sig þegar veðrið er gott.
Ég tók nokkrar myndir
N/A Blog|WrittenBy Birgittu