Við fórum í smá fjórhjólatúr í dag. Við komum við á nokkrum stöðum á Akureyri, en við fórum hvergi inn. Bara spjallað útivið. Við fórum svo frá Akureyri, á Myrká. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni
Bakkahlíð 12, enginn heima
Við fylltum hjólin af bensíni áður en við héldum lengra
Undirhlíð 3, hittum pabba og mömmu
Borgarsíða 10, heilsuðum Hafeyju systur
Komum við í búð til að kaupa safa fyrir strákana
Heilsuðum Jóni bróður
Svanberg og Anna voru ekki heima
Heilsuðum Hafsteini bróður og fjölskyldu
Ég gleymdi að taka mynd á hlaðinu á Myrká, en ég bætti úr því og tók þessa mynd rétt eftir að við lögðum af stað heim. Við fengum heitt súkkulaði og kökur á Myrká. Við fengum hita í kroppinn áður en við héldum heim
Skemmtilegur fjórhjólatúr. Ókum alls milli 80 og 90 km.
Molinn kveður
N/A Blog|WrittenBy Birgittu