Fyrri göngur og réttir búnar
Svona fljótt á litið, þá vantar ca. 34 lömb og 28 fullorðið. Ekki alveg víst að bókhaldið sé 100% rétt hjá mér
Við fengum þrjá hrúta, sem fæddust á fjalli, einn ca. tveggja mánaða (68 daga gamall) og tvo ca. ja, tveggja til fimm daga gamla
13-116 Lukka var geld, en hefur fengið í lok apríl, þegar við settum geldu ærnar og hrútana út
Hér er þriðja lambið sem fæddist á fjalli. 11-053 Snæja með hrút undan 17-586 Nóa
Molinn kveður
N/A Blog|WrittenBy Birgittu