Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 1760
Gestir í gær: 521
Samtals flettingar: 2025411
Samtals gestir: 234470
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 00:28:43

01.09.2019 18:21

Drónaflug


Myrká og Myrkárbakki


Ég sá þessar fyrir ofan Myrká.
Þessi flekkótta er 13-119 Spök með hrút og gimbur undan 17-582 Marió
Og þessi hvíta er 16-283 Dýrð með hrúta undan 18-559 Brodda


Myrkárdalur


Myrká


Búðarnes


Fornhagi 2


16-281 Glitdís með gimbrar undan 17-584 Báser


17-344 Ekla með hrút og gimbur undan 18-591 Vita13-115 Embla með gimbur undan 16-571 Þyrli (þessi hyrnda) og svo er hún með gimbur undan 18-396 Donnu og 18-590 Sonik
Embla greyið fékk ekki að fara á fjall í sumar, því hún var fengin til að leika í kvikmynd í sumar. Nú er því nú vonandi lokið þannig að hún geti farið að hafa það náðugt emoticon


14-149 Assa með gimbrar undan 18-592 Enox

Molinn kveður
clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

8207756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgárdalur

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgárdal

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

8 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

6 ár

2 mánuði

10 daga

Tenglar

Eldra efni