Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1002
Gestir í dag: 322
Flettingar í gær: 1760
Gestir í gær: 521
Samtals flettingar: 2026369
Samtals gestir: 234771
Tölur uppfærðar: 22.9.2020 17:07:34

15.10.2019 17:29

Sláturupplýsingar

145 lömbum, sem fóru í gær, var slátrað í dag (15. október)
Meðal fallþungi var 17,4
Gerðin 11
Fitan 7,3

31 lömb fóru í E
88 lömb fóru í U
21 lömb fóru í R
5  lömb fóru í O     Forystulömb

Við vorum búin að slátra 350 lömbum (1. október)
Meðal fallþungi 19,8
Gerðin 11
Fitan 7,7
44 lömb fóru í E
256 lömb fóru í U
50 lömb fóru í R

Alls eru þetta 495 lömb, og meðaltalið er
Meðal fallþungi 19,1
Gerðin 11
Fitan 7,6
75    E   lömb
344  U   lömb
71    R   lömb
5     O   lömb      ForystulömbPrinsessa kom á Þúfnavöllum í dag. Hún er með sumrung. Þá eru þær orðnar 8 sem komu með sumrunga: 2 fullorðnar sem voru geldar, 1 sem var sónuð með eitt og hefur líklegast borið um miðjan júlí, 3 smálömb og svo báðar forystugimbrarnar sem voru hjá smálömbunum. Já það mistókst að gelda einn sumrunginn emoticon

Molinn kveður
clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

8207756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgárdalur

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgárdal

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

8 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

6 ár

2 mánuði

10 daga

Tenglar

Eldra efni