Við settum þessar geldu (tvær ær) hjá hrút, 27. febrúar.
Ein einlemban lét 5. mars. Við settum hana hjá þessum geldu
8. mars.
13. mars voru tvær að ganga. Þessi sem lét og önnur þessi
gelda. Nú er spurning hvort þær koma með lömb 3. ágúst.
Það er betra en ef þær kæmu með lömb í september
Molinn kveður
|