Við vorum heppin að hafa látið klippa snoðið af þeim, þegar
hitinn var. Núna er búið að vera frost og það mikið frost í
marga daga. Þær eru orðnar loðnar og þeim verður ekki kalt
 |
Alltaf svangar, eða þær þykjast vera það 
 |
Við erum með allt lokað í þessum kulda. Þá alla glugga og
líka hurðirnar inn í hlöðu
Molinn kveður
|
|
|