Við vorum með smá kaffiboð, í tilefni afmælis hjá Alexander
(11 ára) og Damian (15 ára). Þessi ömmu og afa gullmoli kom
í afmælið og auðvitað var farið í fjárhúsin. Hann tók ástfóstri
við Maxímus. Þeir dýrkuðu hvorn annan. Einstaklega falleg
mynd af þeim
 |
Margir fuglar í garðinum. Það snjóaði aðeins í dag. Allt svo
mikið bjartara þegar jörðin er hvít
 |
Það er fyrsti í aðventu og ég á alveg eftir að setja upp
aðventuljósin. Ég vonandi kemst í það á morgun 
Molinn kveður
|
|
|