Það eru 50-60 ær búnar að ganga, en ekki víst að allar séu
fengnar. Það er ekki víst að hrútarnir hafi ráðið við allan
þennan fjölda sem var að ganga fyrsta daginn
 |
Enn bætist í fuglafjöldann hér. Ég hef varla undan að fylla á
fóðurdallana
 |
Þeir voru margir sem komu við í fóðurhúsinu á glugganum.
Mikið rifist um mat í dag 
Molinn kveður
|
|
|