Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 405
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1961
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1587684
Samtals gestir: 78389
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 05:52:24

11.09.2024 20:08

Nokkur lömb komin heim

Við keyrðum að réttinni, til að athuga hvort það væru komnar

kindur í ganginn. Það voru nokkrar kindur í ganginum

 

Við fórum á vinnubílnum og rákum kindurnar í réttina

Við áttum nokkrar kindur. Þarna er Valía með hrútana sína.

Annar þeirra var í blogginu í gær. Þessi flekkótti. Gaman að

sjá lömbin sem komu í dag

19-444 Höpp kom. Hún er með hrút og gimbur undan

23-724 Arró. Hrúturinn er ARR og N138

20-514 Dendý með tvo hrúta undan 23-720 Valver. Hvíti

hrúturinn er með T137

19-469 Æðey mætti með lömbin sín. Þau eru undan

23-722 Brútusi. Hrúturinn er T137

22-024 Mantra og gimbrin hennar undan 23-721 Fastusi.

Hún er með H154

16-270 Sif með gimbur undan 23-035 Lensu og 23-723

Ratipong (þessi hvíta). Hún er með T137. Svarta gimbrin er

undan 17-363 Garúsku og 23-725 Dúdda og gengur undir

Sif

Kerran tilbúin að breytast í fjárflutningakerru

Klár í fjárflutning

 

Við ætlum að vigta lömbin á morgun

 

 

 

 

 

Molinn kveður

 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

4 mánuði

1 dag

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

6 mánuði

3 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

1 dag

Tenglar

Eldra efni