Elíza kemur alltaf til mín þegar ég geng um með myndavélina.
Henni líkar best, þegar hún fær athygli mína ein. Um leið og
það koma fleiri kindur þá hörfar hún, en kemur til að fá sneið
|
Þær mæðgur voru heppnar, því það voru ekki fleiri kindur í
byrjun, en svo komu fleiri
|
Það verður áreiðanlega auðvelt að gera Egedíu gæfa. Hún
var orðin pínu gæf í vor. Það verður gaman að gæla við þær
í vetur
Molinn kveður
|
|
|