Það eru 5 hrútar við þennan garða. Púki, Fenox, Galsi, Völlur
og Garpur
|
24-731 Galsi er með 12 ær og þær eru í hólfi þrjú
|
24-732 Völlur er með 6 ær og þær eru í hólfi fjögur
|
24-734 Garpur er með 6 ær og er í hólfi fimm
|
Þau eru ekki mörg við þennan garða. Tveir hrútar
|
23-720 Valver er bara með 5 ær. Hann er í hólfi sex
|
23-727 Maxímus er bara með 2 ær. Forystuærnar okkar. Þau
eru í hólfi 7
|
|
|
|
|
|
|