Við höfum fengið svona myndaplatta, hvert ár. Það fyrsta
árið 2013. Þá var bara einn drengur. Árið 2014 bættist við
annar drengur. Svo 2022 bættist við stúlka. Núna eru þau
þrjú sem prýða gluggann okkar
|
Eldhúsborðið orðið jólalegt
|
Meðan ég var að skreyta inni, þá fóru þeir til Gísla í
Dagverðartungu og völdu jólatré sem Gísli gaf okkur. Þetta
er stórt og flott tré
|
Þarna eru þeir búnir að setja jólaseríu á tréð. Við finnum
stað fyrir það úti á morgun
|
Nú er komin sería í þessa glugga. Ég læt svo seríu í
stofugluggana að sunnan, á morgun
|
Eldhúsgluggarnir
|
Skrifstofuglugginn og stofuglugginn að austan
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|