Við tókum grindurnar sem voru settar upp, til að skipta krónum
í hólf. Við blönduðum hópunum saman og erum bara með
tvo hrúta í fullorðnu ánum og einn hrút hjá gemlingunum.
Það er einn hrútur að svíkja okkur. Það eru ær að ganga upp
hjá honum Ég held nánast allar sem gengu fyrstu dagana
hjá honum. Sauðburður verður þá í lengra laginu í vor.
Við hrókeruðum hrútunum
|
Gemlingarnir eru núna blandaðir hyrndir og kollóttir hjá
hyrndum hrút. Við vorum með kollóttar hjá kollóttum hrút
og hyrndar hjá hyrndum hrút. En það verður að hafa það þótt
það gangi einhverjar upp, eða eiga eftir að ganga
|
Þessir fengu að mála í dag. Einn farinn í jólafrí
|
|
|
|
Flott hjá þeim
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|