Við vorum að heimta þessa. Okkur vantaði tvær ær og eitt
lamb í haust. Við vorum búin að afskrifa þessa þar sem hún
kom ekki af fjalli í haust. Hún fór geld á fjall. Við eigum nú
ekki von á hinum tveim sem vantaði í haust
|
Fuglabaðið er komið út, en er ekki notað sem bað, heldur
settum við mat í það
|
Fuglarnir voru fljótir að koma í matinn
|
Bæði Auðnutittlingar og Snjótittlingar
Hér koma ömmu og afa börnin okkar Þórðar. Þau eru 10 og
svo er einn langömmu og langafa drengur
|
Birgitta Ósk, Einar Breki og Haukur Nói, Guðrúnar börn
|
Dagur Árni og Jökull Logi, Sigurjóns drengir
|
Leó Hergill, Friðriks drengur
|
|
Kristófer Daði, Ísabella María, Maríel Ylva og Árdís Marín.
Árdís er með son sinn Axel Elí sem er þá langafa og langömmu
barnið okkar
|
Það var snjókoma þegar við fórum í fjárhúsin seinnipartinn
í dag. Snjóaði svona jólasnjó
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|