Flottu strákarnir okkar
Við fórum svo í sund á Dalvík og svo á skólalóðina þar.
Við heimsóttum líka vini okkar og þau tóku vel á móti okkur
eins og alltaf 
Þegar við komum heim frá Dalvík, þá var góða svellið okkar
orðið rennandi blautt. Kominn 7 stiga hiti og svellið að fara.
Gaman samt fyrir þá að hafa getað farið á skauta hér heima.
Góð útivera í dag 
Molinn kveður
|