Það var allt snjólaust í gær, en í morgun var komin smá föl
yfir allt og þegar snjórinn kom, þá fylltist garðurinn okkar
af fuglum. Ég held að það hafi aldrei verið svona margir fuglar
hér í garðinum í einu. Ég tók margar myndir og hér koma
nokkrar. Ég leyfi þeim bara að tala sínu máli
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
 |
Það var einn óheppinn. Hann flaug á stofugluggann og
vankaðist
 |
Ég fór og tók hann upp. Hann var ekki svo illa farinn greyið
 |
 |
Ég setti hann í fuglahúsið og hann var þar smá stund og
flaug svo þegar hann var búinn að jafna sig
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|