Þessi fugl er kvenfugl á þriðja ári. Hann var merktur á
Akureyri 16.11.2023. Gaman að þessu
Í gær og dagana þar á undan hafa verið hér mörg hundruð
fuglar í garðinum okkar. Ástæðan er sú, að það kom snjóföl
yfir allt um daginn og þá fyllist allt hér af fuglum.
Í morgun var allur snjórinn farinn og það er eins og
við manninn mælt, fuglarnir fóru. Það hafa bara verið Starar
og Skógarþrestir í dag. Fuglasöngurinn um helgina var
stórkostlegur. Algjör paradís
Molinn kveður
|