Þórður sló stykki 6, á enginu, í dag
 |
24-058 Krús með hrút og gimbur undan 24-736 Lúða. Þau
eru bæði með T137
 |
24-057 Kempa með gimbrar undan 24-737 Þyt. Önnur er
með R171 og hin er með bæði R171 og T137
 |
Hrútur og gimbur undan 24-075 Völku og 24-736 Lúða.
Þau eru bæði arfhrein T137
 |
Gimbur undan 22-018 Kópelíu og 23-720 Valver. Hún er
hlutlaus
 |
Gimbur á móti og hún er með T137
 |
Og hrútur á móti þeim og hann er hlutlaus
|
|
 |
Gimbur undan 20-521 Offu og 24-732 Velli. Hún er hlutlaus
og það er mjög freistandi að setja hana á. Hún er svo falleg
 |
Og farin að borða brauð
 |
Hrútur á móti henni. Hann er með T137. Líklegast ásetningur
 |
Virkar mjög flottur
 |
Og farinn að borða brauð. Þriðja lambið undan Offu, gimbur,
vildi ekki láta mynda sig
 |
Fjögur yngstu lömbin
 |
Þau verða flott í vetur
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Molinn kveður
|
|