Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 604
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 2396
Gestir í gær: 200
Samtals flettingar: 2453089
Samtals gestir: 90132
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 09:51:33

28.08.2025 18:52

Smá göngutúr upp í fjall

Ég tók mig til og fékk mér göngutúr upp að fjallsgirðingu, í 

morgn. Ég passaði mig vel og allt gekk vel. Gott að æfa

fótinn í fjallgöngu

Fossinn okkar í Staðará

Veðrið var gott, sól og um 16 stig

Ég fór niður i gegnum skóginn. Það var erfitt að ganga þar,

þar sem grasið/stráin voru svo há og misjafnt að stíga niður

Ég sá Túlu með lömbin þrjú. Hún á hrút og gimbur undan 

24-733 Púka. Við vöndum undir hana hyrnda hrútinn. Hann

er undan 22-012 Gormu og 24-732 Velli. Hrúturinn hennar

þessi flekkótti er með N138 og gimbrin þessi hvíta er með

T137. Hyrndi hrúturinn er hlutlaus

Túla vildi ekkert tala við mig

Gimbur undan 22-018 Kópelíu og 23-720 Valver. Hún er

með T137. Hún verður pottþétt sett á

24-060 Mæja kann að meta brauðið

Gæsir

Skógarþröstur sem ég sá upp í skógi

Þessi var þar líka

Auðnutittlingur í garðinum hjá okkur

Auðnutittlingur

 

 

Molinn kveður

 

 

 



clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

11 mánuði

15 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

1 mánuð

17 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

15 daga

Tenglar

Eldra efni