Við lögðum af stað í Skagafjörð í kvöld. Ákváðum að fara á
húsbílnum og gista, því við ætlum á SveitaSælu 2025 -
Landbúnaðarsýning og bændahátíð í
reiðhöllinni Svaðastöðum á morgun
 |
Við erum bara með tvo gutta með okkur
 |
 |
Svona var skyggnið í Bakkaselsbrekkunni og aðeins inn á
Öxnadalsheiði
 |
Við ákváðum að mæta snemma og ætlum að gista á planinu
í nótt við Reiðhöllina
Molinn kveður
|
|
|
|
|