Við settum lambærnar inn í morgun. Krummarnir voru svo
leiðinlegir við lömbin. Þeir flugu að þeim og gogguðu í þau.
Þeir settust svo hjá þeim og ætluðu að gogga í þau aftur.
Hvíta lambið, gimbrin, æddi á móti þeim og hræddi þá í
burtu. Við ákváðum að setja þau inn með mömmunum
svo krummarnir væru ekki að stríða þeim
 |
Þau kunnu alveg að éta hey
Molinn kveður
|
|