|
Nú er skíðavertíðin byrjuð. Fyrsti dagurinn sem var opið, var
í gær, í Hlíðarfjalli . Ég fór með fjóra drengi í fjallið í dag
 |
|
Veðrið var mjög gott og gott færi
 |
|
Það voru ekki margir í fjallinu þegar við vorum og strákarnir
þurftu ekki að bíða í röð, heldur fóru beint upp aftur þegar
þeir komu niður
 |
|
Það er komin fangskráning á 50 ær og tímabilið hálfnað
Molinn kveður
|
|
|
|