|
Við settum hrút aftur hjá gemlingunum, því tveir gemlingar
gengu upp. Við ætlum að taka hann aftur frá þeim fyrir
áramót. Það hafa líka tvær ær gengið upp. Önnur þeirra var
að ganga í morgun. Hún á þá tal 14. maí. Sauðburður verður
nánast í mánuð hjá okkur bara eins og venjulega. Maður
vonast alltaf til að þær gangi ekki upp, en það eru alltaf
einhverjar sem verða ekki að ósk okkar
Molinn kveður
|