|
Nú eru allir strákarnir okkar farnir í jólafrí. Sá fyrsti kemur
til baka 26. des. Svo annar 28. des. og sá þriðji 4. janúar.
Þetta verður skrítið og hefur ekki komið fyrir í mjög mörg ár,
að við séum barnlaus
 |
|
Já við hjónin erum bara tvö í kotinu 
 |
|
Nú er Þorláksmessa og allt autt hjá okkur. Rauða örin er
þar sem við eigum heima
 |
|
Þórhallur kom og skreytti jólatréð hjá okkur
 |
|
Jólasveinarnir komnir á sinn stað
 |
|
Stofan klár
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|