Gleðilega hátíð kæru síðuvinir
 |
|
Við vorum bara þrjú í kvöld. Mjög skrítið. Við töluðum við
alla strákana í myndsímtali, sem var yndislegt 
 |
|
Það er búið að vera svo hvasst að það var ekki hægt að
kveikja á kerti, og ekki heldur á leiðunum í kirkjugarðinum
á Akureyri. Þórður náði að setja leiðisskreytinguna á
leiðið hjá litla gullinu okkar. Við kveikjum á kertum,
þegar það verður hægt
 |
|
Það er búið að vera mjög hvasst hér í allan dag
 |
|
Við fengum þetta fallega jólaskraut
 |
|
Og það er komið upp 
 |
|
Jólakveðja úr fjárhúsunum
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|