|
Gleðilegt ár kæru síðuvinir og takk fyrir heimsóknir og
komment á síðuna mína, á liðnu ári 
 |
|
 |
|
 |
|
Strákarnir með blys
 |
|
Þórður og Þórhallur að koma stóru tertunum fyrir. Það
þurfti vinnubílinn til þess, því þær voru svo stórar og þungar
 |
|
 |
|
 |
|
 |
|
Strákarnir söfnuðu saman ruslinu frá gærkvöldinu og kveiktu
í því. Þeim fannst það ekki leiðinlegt
 |
|
Þeir voru smeykir fyrst til að byrja með, en svo kom
kjarkurinn og úr varð þónokkur útivera hjá þeim
Molinn kveður
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|