|
Um leið og snjóar, þá fyllist garðurinn af fuglum.
Snjótittlingar, Auðnutittlingar og Svartþrestir
 |
|
Þetta er Svartþröstur. Þeir hafa verið tveir hér í vetur. Voru
að vísu þrír, en köttur sem er hér á sveimi drap einn þeirra
 |
|
Þetta er Álmkraka. Ég verð að ná mynd af honum þessum.
Ég tók þessa mynd bara af netinu
 |
|
Þetta er Dómpápi og er kominn til Akureyrar. Ég verð að ná
mynd af þessum líka. Tók þessa mynd af netinu
Molinn kveður
|
|
|
|