|
Þórður fór í aðgerð í morgun. Það var verið að skipta um
augasteina. Það tókst mjög vel. Hann sér vel án gleraugna,
en þarf gleraugu við lestur. Hann var það hress, að hann
ók bíl í bæinn og til baka, með einn á æfingu. Harður af sér
þessi elska 
 |
|
Nú þarf hann ekki að nota þessi gleraugu. Hann þarf
að vera með sólgleraugu fyrst um sinn. Vonandi
verður hann áfram svona hress 
Molinn kveður
|
|