|
Svona var þetta fyrir tveimur árum. Þetta er ein af mörgum
uppáhalds myndum sem ég hef tekið. Þetta er tekið á túninu
fyrir neðan íbúðarhúsin hér. Allt í svelli og sólin að gera þetta
svona fallegt
 |
|
Möðruvallakirkja að baða sig í sólroða
Molinn kveður
|
|