|
Komnir 8 dagar frá aðgerð hjá Þórði. Aðgerðin sem gekk vel
er að virka. Dofinn er horfinn úr hendinni.
Hann fékk að vísu sýkingu í sárið, í dag. Hann fór til læknis
og fékk sýklalyf. Nú er bara að vera þolinmóður og bíða þar
til sárið grær. En þvílíkur munur fyrir Þórð að hafa ekki dofa
í hendinni
Molinn kveður
|