Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 3409
Gestir í dag: 486
Flettingar í gær: 1127
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 919672
Samtals gestir: 48874
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 23:08:45

Færslur: 2018 Apríl

15.04.2018 20:19

Enn verið að smíða


Júlli var hjá okkur um helgina. Flottur eins og alltaf


Þeir bræður héldu áfram að smíða inn í hlöðu. Þarna eru þeir að setja gólf, þar sem smálömbin voru


Búnir að bæta við stíum


Búið að bæta við


Komnar stíur fyrir nokkrar ær emoticon

Ég held að fyrstu lömbin láti sjá sig eftir 4 daga emoticon emoticon




Veðrið í dag var æðislegt



Molinn kveður


14.04.2018 20:38

Einstaklingsstíur


Jæja þá byrjar gamanið


Þeir bræður byrjaðir að undirbúa sauðburð. Nú á að vera gólf í hluta einstaklingsstíunum


Allt að gerast


Komnar nokkrar stíur


Glæsilegt







Molinn kveður



13.04.2018 20:44

Gott veður á fénu


Smálömbin, Forni og Slappur. Þau hafa það nú gott að geta verið úti


Píla Pína, mynd tekin 16. janúar 2018


17-373 Píla Pína, mynd tekin í gær, 12. apríl. Hún hefur aðeins stækkað. Hún verður flott í haust trúi ég


16-543 Boris, 15-579 Laxi, 16-571 Þyrill og 16-573 Skáli


Hopp og hí, trallalí







Molinn kveður


12.04.2018 20:26

37 fengu að fara út


Við settum út, 37 stk. Það eru 4 geldar ær, 3 ær sem bera seint, 2 sauðir, 6 geldir gemlingar, 6 smálömb, 6 fullorðnir hrútar, 6 lambhrútar og 4 smálömb frá Ogga


Aðeins skvett úr klaufunum


Og aðeins stangast


Þau eru í hólfi við fjárhús og fá heyrúllu úti, vatn í læknum og svo komast þau inn í fjárhúsin


Þau komast inn í fjárhús


Aðeins að hoppa og skoppa


Komin á hólinn


Við rákum þau þangað suðureftir. Þar komast þau inn í fjárhús og hafa frjálsan aðgang að heyi og vatni. Þau hafa það gott


Ég held að þessi ætli sér að fara kollhnís







Molinn kveður


11.04.2018 20:55

Afmælispartý


Loksins varð að því að við héldum upp á 9 ára afmælið Damians, sem var 11. desember. Hann bauð 3. og 4. bekk í afmælispartý og það gekk rosalega vel. Fjórtán krakkar saman komin. Það vantaði þrjú


Úti að leika sér


Dagurinn gekk vel emoticon


Verið að merkja diskana


Verið að nærast

Damian var mjög ánægður með daginn emoticon







Molinn kveður


10.04.2018 18:34

Fuglamyndataka


Systurnar 15-210 Sáta og 15-211 Seila, undan 11-908 Garra og 12-088 Spjálk. Þær eru ekki beint líkar. Seila er þessi aftari og þá er Sáta þessi fremri


Við fórum aftur í fuglamyndatöku. Þessi gull söfnuðu njólastönglum og notuðu sem sverð til að skylmast


Grágæsir


Og aftur grágæsir


Í takt


Já alveg í takt


Flottur fugl. Skrítið að þeir geti flogið svona stórir og þungir


Þessi gullmoli sko. Hann bræðir mann á hverjum degi emoticon







Molinn kveður


09.04.2018 20:42

Farfuglar


Kaffitími eftir morgungjöf


Verið að prufa nýju rúllugreipina


Þessi flaug yfir í dag. Ég veit ekki hvaðan hún var að koma eða hvert hún var að fara

Þessi gull fóru með mér í fuglamyndatöku, í dag


Grágæs


Grágæsir í lengingu


Grágæsir


Álftirnar mættar


Það kom styggð að þeim og þær flugu upp







Molinn kveður


08.04.2018 19:41

Gullmolar


Fjárhúsgengið í morgun emoticon


Líka verið að leika sér á hjólum


Og detta í snjóinn


Sumir að hafa það gott


Þarna sést það sem búið er að opna. Þvílíkur munur á lofti í fjárhúsunum


Glæsilegt emoticon


Góðir vinir allir þrír







Molinn kveður


07.04.2018 20:48

Góður dagur


Helgarvinnumennirnir okkar. Búnir að vera mikið úti í dag


Þeir fengu að fara rúnt á fjórhjólakerrunni okkar. Það fannst þeim gaman. Fjögur gull í kerrunni emoticon


Hann fékk drulluslettur í framan og fannst það bara í fínu lagi


Nú eru þeir bræður búnir að saga hurðirnar í sundur til að fá betra loft í fjárhúsin. Þeir söguðu annan hurðavænginn að sunnan og líka annan hurðavænginn að norðan


Simmi við tvískiptu hurðina


Simmi að kíkja út. Þetta er snilld hjá þeim


Þarna eru þeir búnir að loka hurðinni. Þeir gerðu eins við hurðina að norðan


Bjössi með vini sína tvo. Mörk og Týra emoticon






Molinn kveður


06.04.2018 19:15

Gott veður


Veðrið var gott í dag. Kalt, en fallegt


Auðnutittlingar



Flottir fuglar


Flottar vélar emoticon


Týri er ánægður núna. Hann er búinn að fá leikfélaga og vin sinn. Ég held að vinur hans sé líka ánægður með að vera kominn til hans emoticon


Bjössi flottur emoticon


Gæsirnar komnar







Molinn kveður



05.04.2018 16:56

Hrútar


Fullorðnu hrútarnir hafa það gott


Lambhrútarnir hafa það líka gott






Molinn kveður


04.04.2018 14:15

Gullmoli


Þetta gull fékk að gista eina nótt hjá ömmu og afa emoticon


Við erum búin að setja þær, sem eiga að bera í apríl og þær sem eru þrílembdar, í þessar krær. Fínt að hafa þær sér.
Þarna er hún Filma að reyna að ná athygli minni. Hún vill fá brauð og klapp


Smálömbin emoticon







Molinn kveður


03.04.2018 09:55

Elsku gullið okkar

Í dag eru þrjú ár síðan þetta elsku gull kvaddi þennan heim. Við söknum hans á hverjum degi.
Ég get alveg sagt ykkur það að hann fylgir okkur hér á Möðruvöllum. Ég finn oft fyrir veru hans með okkur í fjárhúsunum heart
 
Þessir gullmolar tala mikið um elsku Huginn okkar og eru alltaf tilbúnir að koma með okkur að leiðinu hans
 
Þetta finnst mér falleg mynd. Hún sýnir að hann var elskaður af öllum, bæði fullorðnum og börnum heart
 
Ég fór og kveikti á kerti hjá elsku gullinu okkar heart
 
Já þetta kerti er fyrir þig
 
 
Blessuð sé minning þín elsku Huginn okkar heartheartheart




 
 

Molinn kveður

 
 

02.04.2018 20:50

17 dagar


17 dagar í þetta


Já þetta fer að skella á







Molinn kveður



01.04.2018 21:03

Gleðilega hátíð

Gleðilega páska kæru síðuvinir


Nú eru 18 dagar í fyrstu lömbin. Já sauðburður byrjar 19. apríl







Molinn kveður




clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

12 ár

7 mánuði

12 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

9 mánuði

14 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

2 ár

3 mánuði

12 daga

Tenglar