25.03.2008 18:26
Góðan dag hér.
Nú er ég bara að fikta mig áfram í þessu. Þetta held ég smá kemur. Þarf að setja inn fleiri myndir, en kannski ekki í dag. Það þarf að breyta videoinu eitthvað til að geta sett það hér inn. Ég get allavegana ekki sett það inn. Já Guðrún ég hafði góðan kennara til að koma mér af stað í þessu.
En páskarnir liðnir og það var alveg ágætis frí. Guðrún Helga kom norður á miðvikudaginn og fór aftur suður á mánudaginn , eða í gær. Það var nú gaman að fá hana smá stund.
Við Þórður og Guðrún fórum í leikhús, á Fló á skinni. Við fórum á seinni síninguna sem var kl. 22:30. ÞETTA VAR NÁTTÚRULEGA BARA SNILLD. Ég held að ég hafi verið farin að grenja úr hlátri, þetta var svo findið.
Nú jæja við þrifum, og bónuðum 4 bíla um páskana. Auðvitað í Goðanesinu. Það er meiriháttar aðstæða.
Meira næst.
Molinn kveður.