Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 13
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 1501
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 1076756
Samtals gestir: 58083
Tölur uppfærðar: 25.6.2024 00:06:58

Færslur: 2021 Október

31.10.2021 19:07

Féð hýst í nótt


Við kláruðum að setja gólfið niður í syðsta húsinu. Það var svo ákveðið að hýsa féð í nótt. Veit ekki með framhaldið á þeim, hvort þær eru komnar alfarið á hús eða fara út aftur


Dalur litli, þessi sem fæddist inn á dal, rétt fyrir fyrri göngur


Og Flís, sem fæddist um seinni göngur

Molinn kveður


30.10.2021 19:45

Skítmokstur


Syðsta húsið opnað og mokað út úr því í dag


Simmi að moka


Og dreifa á túnið


Grindurnar settar aftur niður. Það kláraðist ekki í dag, en áframhald á morgun


Þessi bjó til gúllassúpu fyrir okkur á meðan við vorum að vinna


Girnileg gúllassúpa


Alltaf nokkrar sem liggja á hólnum


Yfirlitsflug í dag


Trjáreiturinn í haustlitunum


Það eru kindaslóðir um allt


Kindaslóðir


Kindaslóðir. Þær eru eins og tré
Þvílíkur fjöldi af fiðrildum. Þau eru út um allt utan á húsinu

Molinn kveður


29.10.2021 19:13

Afmæli


Afmælisbarn dagsins er hann pabbi minn. Hann er 81 árs í dag. Hér er hann með mömmu og okkur systkinunum, á góðum degi


18-418 Píla


19-486 Fribba


Samrýmdu systurnar 18-403 Læpa og 18-404 Læna. Þær eru alltaf saman


19-490 Skák


Yfirlitsflug í dagMolinn kveður


28.10.2021 21:17

Lífið í sveitinni


Tunglið var lítið í morgunMöðruvallakirkja í morgunVið erum búin að færa veturgömlu ærnar og lömbin, í nyrstu króna

Veturgamlar ær


Gimbrarnar


Og lambhrútarnir


Nokkrar veturgamlar


Yfirlitsflug í morgun

Enginn snjór

Molinn kveður


27.10.2021 20:46

Kindur
Það getur verið gaman að liggja í garðanum og horfa á kindurnar

Molinn kveður


26.10.2021 20:00

Flug


Í morgunsárið


Ég flaug drónanum í yfirlitsferð yfir kindurnar í dag. Ég sá Mosu liggja sofandi á svipuðum stað og í fyrradag

Nú svaf hún svona. Ég flaug drónanum niður, upp, niður og upp þannig að það heyrðist vel í honum. Hún var ekki alveg á því að vakna, en lét svo undan. Ég fór og athugaði um hana á mínum tveimur jafnfljótum. Það var allt í lagi með hana. Hún var bara að bíta. Hún hefur verið svöng eftir þennan svefn


Samrýmdu systurnar þær Læpa og Læna. Þær fara ekki langt frá hvor annari


Hvíldartími


Í dag


Og þessi fær að fylgja með

Molinn kveður


25.10.2021 18:36

Lífgimbrar

Lífgimbrar

21-001 París  M:20-523 Þyrý  F:18-593 Hamar
Hún er tvílembingur undan gemling og gekk tvö undir


21-002 Krúella  M:15-239 Melta  F:20-531 Gúi
Hún er þrílembingur og fór móðurlaus á fjall


21-003 Vera  M:16-307 Trjóna  F:18-591 Viti
Hún er tvílembingur


21-004 Atería  M:17-357 Dimitría  F:16-571 Þyrill
Hún er þrílembingur


21-005 Demelsa  M:14-168 Kráka  F:20-604 Grillir
Hún er tvílembingur


21-006 Gjóska  M:14-256 Skrítla  F:20-607 Dúi
Hún er tvílembingur


21-007 Sóldögg  M:18-397 Dáfríð  F:20-603 Sagosen
Hún er tvílembingur


21-008 Ýsey  M:18-408 Elín  F:20-608 Tetrix
Hún er tvílembingur


21-009 Valía  M:19-469 L-Æðey  F:20-604 Grillir
Hún er tvílembingur

Erfitt var valið á þessum 9 gimbrum


Veturgömlu ærnar

Molinn kveður


24.10.2021 20:20

Flug í dag


Í yfirlitsfluginu í morgun, yfir kindurnar, þá hélt ég að þessi væri dauð

Hún lá svona á hliðinni

Ég flaug alveg niður að henni og lét drónann fara upp og niður til að það heyrðist í honum. Svo allt í einu reis hún upp

Hún svaf svona fast. Allt í góðu með hana


Þoka í dag

Molinn kveður


23.10.2021 20:06

Við heimtum eitt sett í dag


Við heimtum þessa hrúta í dag

Svakalega flottir. Þeir eru undan 15-209 Mílu og 18-591 Vita


Hrúturinn sem við heimtum í gær, undan Fleytu og Sonik


Unnar kom og klippti veturgömlu, hrútana og lömbin


Veturgömlu ærnar og hrútarnir

Nokkur ásetningslömb

Gimbur undan 18-408 Elínu og 20-608 Tetrix

Bræðurnir sem komu af fjalli í dag, undan Mílu og Vita

Gimbur undan 14-168 Kráku og 20-604 Grilli

Gimbur undan 117-357 Dimitríu og 16-571 Þyrli

Gimbur undan 19-469 Litlu-Æðey og 20-604 Grilli

Gimbur undan 20-523 Þyrý og 18-593 Hamri

Hrútur undan 19-463 Linsu og 20-604 Grilli

Hrútur undan 18-434 Kingu og 18-591 Vita og gimbur undan 16-307 Trjónu og 18-591 Vita


Jólasveinninn kom í fjárhúsin. Svolítið snemma á ferðinni

Molinn kveður


22.10.2021 19:13

Heimtum lamb í dag


Við fórum í morgun í Búðarnes og sóttum lamb sem heimtist þar

Fallegt hrútlamb

Við fórum á fjórhjólinu með litlu kerruna


Flottur hrútur undan 15-204 Fleytu og 18-590 Sonik


Flug í dag


Molinn kveður


21.10.2021 20:52

Myndataka


Bændablaðið í dag


Tunglið í kvöld

Myndataka fyrir mynda-veggspjaldið

20-505 Læka  M:15-249 Lufsa  F:16-825 Glámur


20-493 Hjörný  M:15-195 Harpa  F:16-820 Viddi


29-492 Hróðný  M:15-195 Harpa  F:16-820 ViddiYfirlitsflug


Molinn kveður


20.10.2021 20:17

Tunglið í kvöld

Nokkrar myndir af tunglinu í kvöldMöðruvallakirkja í tunglsljósi

Þessi mynd var tekin í morgun


Möðruvallakirkja í morgun


Yfirlitsflug í dag


Og þessi fylgir með

Molinn kveður


19.10.2021 20:49

Kjötvinnsla


Við erum á fullu við að úrbeina ærkjöt. Gott að eiga hakk í frysti

Og gúllas. Vagumpakkað í flottu vélinni. Snilldar græja


Kvöldgjöf

Molinn kveður


18.10.2021 20:02

Kindur


20-521 Offa  M:16-304 Oddný  F:18-591 Viti
Mynd tekin 19. október 2020 og 18 október 2021
20-492 Hróðný  M:15-195 Harpa  F:16-820 Viddi
Mynd tekin 19. október 2020 og 18. október 2021
20-493 Hjörný  M:15-195 Harpa  F:16-820 Viddi
Mynd tekin 19. október 2020 og 18. október 2021Það er gaman að vera búin að taka nokkrar á hús

Molinn kveður


17.10.2021 20:55

Lömbin, veturgömlu ærnar og hrútarnir tekin á hús


Söru finnst gott að kúra á mömmu sinni. Hún lendir hinsvegar í vandræðum ef hún er ekki farin af henni þegar mamman stendur upp


Við rákum féð inn í dag og tókum frá sláturærnar. Þær fara á morgun. Við tókum lömbin, veturgömlu ærnar og hrútana á hús. Þau fara ekki aftur út

Hrútarnir

Enn vantar af fjalli

Molinn kveður
clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

12 ár

9 mánuði

11 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

9 ár

11 mánuði

13 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

2 ár

5 mánuði

11 daga

Tenglar