11.05.2008 10:44
Halló!
Já við fórum í sveitina í gær og ætlum aftur núna á eftir. Ég setti inn myndir í nýtt albúm sem heitir hvítasunnuhelgin. Set kannski fleiri myndir þar inn. Helgin er ekki búin.
Það gengur mjög vel með krakkana. Þau una sér vel í sveitinni.
Jæja ætlum að taka okkur til.
Molinn kveður.