30.06.2008 10:27
Jæja nú er vígslan búin á pottinum. Hún fór fram í gær. Það var alveg æðislegt að fara í hann. Og núna getur maður bara farið í hann þegar maður vill. SNILLD. Ég held að hann Júlli verði líka ánægður með það. Ég setti inn nokkrar myndir frá því í gær í albúm 27-29.
Ég er komin í 5 vikna sumarfrí. Fer ekki aftur að vinna fyrr en eftir versló.
Molinn kveður