17.08.2008 22:59
Halló !!!
Jæja nú er helgin búin og vinna á morgun. Alveg ótrúlegt hvað þetta líður hratt.
Við Júlli, og Siggi fórum í morgun upp í Fossatún og tókum Tristan með okkur í sveitina. Við fórum í Rauðalæk og stoppuðum það góða stund hjá dýrunum þar. Við fórum svo í Lyngbrekku í berjamó, pottinn og fl. Við enduðum svo daginn á því að fara á Oddeyrarskólalóðina í leiktækin þar. Það gekk auðvitað vel með strákana. Þeir fóru heim í dag. Ég setti inn nokkrar myndir i albúm 17. ágúst og svo setti ég inn 3 myndbönd.
Guðrún Helga, vona að berin hafi verið góð.
Molinn kveður.